Obviously, you're not a golfer

Ég lét loks verða af því að versla Big Lebowski, sem er mitt uppáhald. Hann keypti ég í pakka með þremur öðrum myndum eftir Coen bræður sem eru hver annari betri.
Svo verður haldið glæpaþaramon um jólin því ég verslaði einnig Scarface, Goodfellas og Casino. Fyrir slikk!
Reyndar var allur gærdagurinn einn risa eyðslukastsdagur því við Maxí sáum svo sannarlega til þess að jólakötturinn kemur ekki við í Reykjahlíðinni næstu 10 jól.