fimmtudagur, nóvember 30, 2006

Fótboltabjánar

Þessa frétt fann ég í fréttasafni RÚV:

Búlgarinn Manchester United hefur unnið tveggja ára baráttu fyrir því að fá að heita þessu nafni. Fyrst fékk hann fornafni sínu breytt úr Marin í Manchester og eftir tveggja ára baráttu fyrir dómstólum fékk hann eftirnafninu breytt úr Zdravko í United. Hann er 38 ára, býr í smábænum Svisthov ásamt móður sinni og kettinum David Beckham.

Það er sko ekkert skrýtið að United skuli búa hjá mömmu sinni, 38 ára gamall.

Hvernig hljómar Þróttur Rafnsson?

mánudagur, nóvember 27, 2006

Ræktin í morgun

Underworld - Bigmouth
Beastie Boys - The Sounds of Science
Sonic Youth - Teenage Riot
Undertones - Teenage Kicks
Beach Boys - Good Vibrations
David Bowie - Diamond Dogs
Underworld - Rez
The Roots - Don't feel right
Beastie Boys - Get it together
Oasis - Cigarettes & Alcohol
The Black Keys - Set You Free
Kiss - Strutter
Slade - C'mon Feel the Noise
The Cure - Why can't I be You
Arcade Fire - Rebellion lies
Beach Boys - Darling

Ú je. Bráðum verð ég eins og Charles Atlas.

föstudagur, nóvember 17, 2006

Ræktin í morgun

Underworld - Bigmouth
Beastie Boys - The Sounds of Science
Sonic Youth - Teenage Riot
Undertones - Teenage Kicks
Beach Boys - Good Vibrations
David Bowie - Diamond Dogs
Underworld - Rez
The Roots - Don't feel right
Beastie Boys - Get it together
Oasis - Cigarettes & Alcohol
The Black Keys - Set You Free
Kiss - Strutter
Slade - C'mon Feel the Noise
The Cure - Why can't I be You

Ú je. Bráðum verð ég eins og Charles Atlas.

miðvikudagur, nóvember 15, 2006

Tækniframfarir til framtíðar!

Árni Johnsen er eins og Síonistarnir sem sprengja saklaust fólk í tætlur. Allavega að því leyti að misgjörðir beggja eru bara "tæknileg mistök".

fimmtudagur, nóvember 02, 2006

Stóri bróðir til framtíðar!

Hver á að fylgjast með þeim sem fylgist með?

http://news.independent.co.uk/uk/crime/article1948209.ece