fimmtudagur, nóvember 30, 2006

Fótboltabjánar

Þessa frétt fann ég í fréttasafni RÚV:

Búlgarinn Manchester United hefur unnið tveggja ára baráttu fyrir því að fá að heita þessu nafni. Fyrst fékk hann fornafni sínu breytt úr Marin í Manchester og eftir tveggja ára baráttu fyrir dómstólum fékk hann eftirnafninu breytt úr Zdravko í United. Hann er 38 ára, býr í smábænum Svisthov ásamt móður sinni og kettinum David Beckham.

Það er sko ekkert skrýtið að United skuli búa hjá mömmu sinni, 38 ára gamall.

Hvernig hljómar Þróttur Rafnsson?

1 Blaður:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Tja.. Mér finnst það ekki svo galið nafn. Góð hugmynd á næsta barn ef það verður spotti.

18:05  

Skrifa ummæli

<< Home